Það er endalaust nýtt á Kvöldvaktinni og við heyrum að þessu sinni ný lög frá NýDönsk, Night Tapes, Páli Óskari og BHH, Arnóri Dan, Sports Team, Sam Fender, Doechi, Sub Focus, The Weeknd og fleirum.
Lagalistinn
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.