Kvöldvaktin

Kvöldvaktin mánudaginn 18. nóvember

Kvöldvaktin heilsar á mánudegi með nýja tónlist klára frá Emmsjé Gauta, Gigi Perez, Bon Iver, Bríet, Kælunni Miklu, Adéle Castillon, The Weeknd ft Anitta, Skip Marley, Markéta Irglová, Father John Misty og mörgum fleirum.

Lagalistinn

Árný Margrét - I miss you, I do.

Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.

Gracie Abrams - I Love You, I'm Sorry.

Beck - Tarantula

Gigi Perez - Sailor Song.

BAND OF HORSES - No One's Gonna Love You.

Bon Iver - THINGS BEHIND THINGS BEHIND THINGS.

Bríet - Takk fyrir allt.

Kælan Mikla - Stjörnuljós.

THE CURE - Cut Here.

Skip Marley - Close.

Greentea Peng - TARDIS

Addison Rae - Diet Pepsi.

Adèle Castillon - À la folie.

Tyler, The Creator - Noid.

Anitta, Weeknd- Sao Paulo.

KATE BUSH - Babooshka.

Dina Ögon - Jag vill ha allt.

Markéta Irglová - Vegurinn heim.

Júníus Meyvant - When you touch the sky.

Bryan, Zach - This World's A Giant.

KURT VILE - Loading Zones.

Charley Crockett - Solitary Road.

Father John Misty - She Cleans Up

Parcels - Leaveyourlove

Lady Blackbird - Like a Woman

Primal Scream - Innocent Money

Kavinsky - Nightcall

Chromeo - Fancy Footwork

Izleifur - Plástur

Grimes - Kill C. Maim

LCD Soundsystem - X-Ray Eyes

Frumflutt

18. nóv. 2024

Aðgengilegt til

16. feb. 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,