Kvöldvaktin

Kvöldvaktin með Rósu

Fyrsta kvöldvakt ársins og þá var tilvalið fara yfir nokkrar uppáhaldsplötur frá síðastliðnu ári bæði innlendar og erlendar. Þar komu við sögu Sigrún sem gaf út plötuna Monster milk, hin breska Tara Lily sem gaf út Speak in the dark, Skorri með rándýrtsport, Cyber, Lambrini Girls og fleiri.

Guðmundur Pétursson - Battery Brain

Michael Kiwanuka - Rebel Soul

Saya Gray - Shell ( of a man)

Laufey - Everything I know about love

Frank Ocean - Super Rich kids

Elton John - Bennie and the Jets

Chezile - Beanie

Gotts Street Park & Rosie Lowe - Summer Breeze

Zach Bryan - This world´s a giant

Kaleo - Way down we go

Yesterdaze - Make my day

Lambrini Girls - Big dick energy

Beck - Wow

Mary J. Blige - Real Love

NAS - The world is yours

Cyber - Prom

Yukimi - Break me down

Eliza - Abandon the Rule

Solange - Binz

Kavinsky feat Phoenix and Angele - Nightcall

K.ÓLA - Enn annan drykk

Tom Misch - Nightrider

Gosi & Salóme Katrín - Tilfinningar

Teddy Geiger & Yaeji - Pink Ponies

Ezra Feinberg - Soft Power

Sault - God will help you heal

JE$U$ - Lala$

iamamiwhoami - Goods

The Knife - High school poem

Another Taste - Turn up

Sylvester - Dance ( Diso heat)

Skorri - lisdexamphetamin

Sigrún - of mjúk til molna

Tara Lily - Breathe now

Squarepusher - Tundra

A song for you - Home

Frumflutt

2. jan. 2025

Aðgengilegt til

2. apríl 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,