Kvöldvaktin

Kvöldvaktin 19. nóvember

Nauj nauj bara strax kominn þriðjudagur á landinu kalda og því fögnum við með nýjum lögum frá Bríet, Hjálmar, Skip Marley, Pétri Ben, Thee Secret Souls, Lenny Kravitz, LCD Soundsystem, Primal Scream, Hildi, Waxahatchee og mörgum fleirum.

Lagalistinn

GDRN - Lætur mig Ft. Flóni.

Bríet - Takk fyrir allt.

Hjálmar - Vor.

Koffee, Buju Banton - Pressure [Remix].

Skip Marley - Close.

Markéta Irglová - Vegurinn heim.

DEATH CAB FOR CUTIE - I Will Follow You Into The....

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

DannyLux, Black Keys - Mi Tormenta.

Ágúst - Með þig á heilanum.

Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.

Thee Sacred Souls - Live for You.

Lenny Kravitz - Honey

John Mayer, Zedd - Automatic Yes.

IAN BROWN - Ripples.

Primal Scream - Innocent Money

Anitta, Weeknd - Sao Paulo.

LCD Soundsystem - X-ray eyes.

Árný Margrét - I miss you, I do.

Emiliana Torrini - Vertu Úlfur

Hildur - Draumar.

Waxahatchee - Much Ado About Nothing.

Mk.gee - ROCKMAN.

DAVID BOWIE - Love Is Lost (Hello Steve Reich Mix Edit).

Tears for Fears - The Girl That I Call Home.

Pet Shop Boys - All the young dudes.

Daniil, Frumburður - Bráðna.

Tribe Called Quest, A - Scenario.

Tyler, The Creator - Noid.

Izleifur - Plástur.

Ponder, Danielle, LP Giobbi - Is This Love.

Castillon, Adèle - À la folie.

MOBY - Go

Swedish House Mafia, Alicia Keys - Finally (Killen. Remix)

Ólafur Arnalds - Saman.

Ethel Cain - Punish.

Emmsjé Gauti - Bensínljós

Gigi Perez - Sailor Song

Zach Bryan - This World's A Giant

Morgan Wallen - Love Somebody

Michigander - Emotional

Frumflutt

19. nóv. 2024

Aðgengilegt til

17. feb. 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,