Kvöldvaktin

Kvöldvaktin með Rósu

Kvöldvaktin með Rósu

Lýsing í gildi frá 12. des 2024 00:00

Þáttur kvöldsins var einhverju leyti tileinkaður Kraums verðlaununum sem fóru fram fyrr um kvöldið en þar unnu 6 plötur til verðlaunanna og fengu hljóma hér í kvöld. Það voru Amor Vincit Omnia með Brb Babe, Sigrún með Monster milk, Sideproject með Sourcepond, Iðunn Einars með Í hennar heimi , Supersport með allt sem hefur gerst og Sunna Margrét með FInger on tongue.

Lón & Rakel - Jólin eru koma

Zach Bryan - The world´s a giant

COIO3 - If you ask

Billy Strings - Gild the Lily

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky

Júníus Meyvant - When you touch the sky

Joao selva - Banho de mar

Tremendous Aron Heisting

Dargz - Shedding

Hildur Vala - Þú hittir

Thee Sacred Souls - Live for you

Jungle - Back on 74

Sunna Margrét - Come with me

Plum & Frenchgrl - Stolen Dance

Iðunn Einarsdóttir - Aftur og Aftur

Amor Vincit Omnia - Do you

James K - Ultra Facial!

The Allergies & Marietta Smith - Take another look at it

The Black Keys & Dannylux - Mi tormenta

Izleifur - Plástur

Hun Sagde - Ik sig det til nogen

Sigrún - Djúpið

Father John Misty - She cleans up

Supersport! - Mig dreymdi aftur sama draum

Saint Pete & Herra Hnetusmjör - Tala minn Skít

Aron Can - Monní

Hun Sagde - Ingenting

The Kount , Kojey Radical - In the rain

Torfi - Mánaðarmót

Lcd Soundsystem - X-Ray eyes

Sideproject - Cannonposting

Pawsa - Roll Play

Daði Freyr - Komdu um jólin

Faithless - Insomnia

Roisin Murphy - Dear Miami ( Bedouin remix)

Wagon Christ - Shadows

Adele Castillon - Roi

Kælan Mikla - Stjörnuljós

Ghostigital - Hvar eru peningarnir mínir ( Gus gus remix )

Frumflutt

12. des. 2024

Aðgengilegt til

12. mars 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,