Kvöldvaktin

Kvöldvaktin þriðjudaginn 6. október

Við höldum áfram spila svona það helsta í haust og vetrar útgáfunni þennan þriðjudag og höfum kannski annað augað á CL þegar við setjum lög með LCD Soundsystem, Disclosure, Artemas, Weeknd, Mc.Gee, Pétri Ben, Gracie Abrams og mörgum fleirum á fóninn.

Lagalistinn

Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.

Damon Albarn, Kaktus Einarsson - Gumbri.

DEPECHE MODE - Policy Of Truth.

Tears for Fears - The Girl That I Call Home.

Cure Hljómsveit - A fragile thing.

Árný Margrét - I miss you, I do.

Gigi Perez, - Sailor Song.

Suki Waterhouse - Model, Actress, Whatever.

RADIOHEAD - High And Dry.

Myrkvi - Glerbrot.

Michael Kiwanuka - The Rest Of Me.

Jungle - Let's Go Back.

Gwen McCrae - Rockin' chair.

Thee Sacred Souls - Live for You.

Lady Blackbird - Like a Woman.

Lenny Kravitz - Honey.

AWB - Cut the cake.

John Mayer, Zedd - Automatic Yes.

RÜFÜS DU SOL - Levitating.

Hera Hjartardóttir - Do it.

KK, Jón Jónsson - Sumarlandið.

Faye Webster - After the First Kiss.

TAME IMPALA - Feels Like We Only Go Backwards.

Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.

HJALTALÍN - Love from 99.

Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.

KRISTIN HERSH - Your Ghost (ft Michael Stipe).

Abrams, Gracie - I Love You, I'm Sorry.

Bon Iver - S P E Y S I DE.

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

Mk.gee - ROCKMAN.

Charley Crockett - Solitary Road.

THE KILLERS - Smile Like You Mean It.

Soccer Mommy - Driver.

Tyler, the Creator - Noid

Artemas - How Could You Love Someone Like Me

Charli xcx - Nuclear Season

LCD Soundsystem - X-Ray Eyes

The Weeknd - Sao Paulo

Disclosure - Arachnids

FKA Twigs - Perfect Stranger

Frumflutt

5. nóv. 2024

Aðgengilegt til

3. feb. 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,