Kvöldvaktin

Kvöldvaktin þriðjudaginn 12. nóvember

Það er stormur í borginni en það stöðvar ekki Kvöldvaktina í því senda út nýja tóna frá Markétu Irglóva, K.óla, Hildi Völu, Greentea Peng, Cure, Lady Gaga, Ástrúnu, FKA Twigs og mörgum fleirum úr Efstaleitinu í kvöld.

Lagalistinn

Markéta Irglová - Vegurinn heim.

K.óla - Enn annan drykk.

Nouvelle Vague - Only You

Hildur Vala - Þú hittir.

Greentea Peng - TARDIS (hardest)

Árný Margrét - I miss you, I do.

PJ HARVEY FT. TIM PHILIPS - Who By Fire.

Mazzy Star - Halah.

Amyl and the Sniffers - Big Dreams.

Cure - A fragile thing.

Ástrún Friðbjörnsdóttir - Kringum sólina.

Björk- Alarm Call

FKA twigs - Perfect Stranger.

Lady Gaga - Disease.

Anitta, Weeknd, The - Sao Paulo

CHEMICAL BROTHERS - Hey Boy Hey Girl.

Swedish House Mafia, Alicia Keys - Finally (Killen. Remix)

Disclosure - Arachnids.

Faye Webster - After the First Kiss.

Charlotte Day Wilson- Canopy.

Myrkvi - Glerbrot.

Damon Albarn, Kaktus Einarsson - Gumbri.

Ágúst- Með þig á heilanum.

Thee Sacred Souls - Live for You.

DIRE STRAITS - Down To The Waterline.

Mk.gee - ROCKMAN.

FLEETWOOD MAC - You Make Lovin' Fun.

Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.

Gracie Abrams - I Love You, I'm Sorry.

Michael Kiwanuka - The Rest Of Me.

TEXAS & WU TANG CLAN - Hi.

Tyler, The Creator - Noid (Explicit).

070 Shake - Winter Baby / New Jersey Blues.

LCD Soundsystem - X-ray eyes.

Crookers, Kid Cudi - Day 'n' nite.

Waterhouse, Suki - Model, Actress, Whatever.

PEARL JAM - Nothingman.

Hjálmar - Vor.

RED HOT CHILI PEPPERS - Dark Necessities.

The Black Keys & Danny Lux - Mi Tormenta

Charley Crockett - Solitary Road

Royel Otis - Sofa King

Father John Misty - She Cleans Up

Frumflutt

12. nóv. 2024

Aðgengilegt til

10. feb. 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,