Kvöldvaktin

Kvöldvaktin mánudaginn 11. nóvember

vika og tónlist á Kvöldvaktinni sem er í styttra lagi í kvöld vegna Kjördæmafundar en á meðal þeirra sem heyrast eru Árný Margrét, Gracie Abrams, Mk.Gee, The Wombats, Greentea Peng, The Black Keys, Father John Misty og fleiri og fleiri.

Lagalistinn

Árný Margrét - I miss you, I do.

Gracie Abrams - I Love You, I'm Sorry.

Mk.gee - ROCKMAN.

EGÓ - Mescalin.

Wombats, The - Sorry I'm Late, I Didn't Want To Come

Divorce - All My Freaks.

Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.

Peng, Greentea - TARDIS (hardest)

Little Simz - Introvert (Shorter Clean Version).

Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.

Bon Iver - S P E Y S I DE.

Shins - New slang.

Charley Crockett- Solitary Road.

Beck, Black Keys - I'm With The Band

ART BRUT - Good Weekend.

Father John Misty - She Cleans Up

KK, Jón Jónsson - Sumarlandið.

Faye Webster - After the First Kiss.

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

Soccer Mommy - Driver.

FRANK BLACK - Headache.

Royel Otis - If Our Love Is Dead.

Jack White - Archbishop Harold Holmes.

Stereolab - French Disko.

Kraftwerk - Computer World.

Sykur - Pláneta Y

LP Giobbi - Is This Love

The Weeknd, Anitta - Sao Paulo

Winx - Hypnotizin

LCD Soundsystem - X-Ray Eyes

Swedish House Mafia - Finally

Frumflutt

11. nóv. 2024

Aðgengilegt til

9. feb. 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,