Kvöldvaktin

Kvöldvaktin fimmtudaginn 7. nóvember

Rúnar Róbertsson leysti af á Kvöldvaktinni þennan fimmtudaginn. tónlist var í hávegum höfð eins og vanalega. Til mynda voru spiluð lög frá Bubba, Jade, Sophie Ellis-Bextor og Ellu Henderson, svo eitthvað sér nefnt.

Lagalistnn:

19:25

Jón Jónsson og KK - Sumarlandið.

Mk.gee - ROCKMAN.

Ariana Grande - We can't be friends (wait for your love).

Jungle - Let's Go Back.

Duran Duran - EVIL WOMAN.

Kaktus Einarsson og Damon Albarn - Gumbri.

Ella Henderson - Filthy Rich.

Gracie Abrams - I Love You, I'm Sorry.

Una Torfadóttir - Dropi í hafi.

Marína Ósk Þórólfsdóttir - Things like this.

20:00

Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.

Bruce Springsteen - Streets of Philadelphia.

Gigi Perez - Sailor Song.

Faye Webster - After the First Kiss.

Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.

Dina Ögon - Jag vill ha allt.

Thee Sacred Souls - Live for You.

Myrkvi - Glerbrot.

GDRN - Parísarhjól.

Blossoms - I Like Your Look.

ABBA - One Of Us.

Sykur - Pláneta Y.

U2 - Country Mile.

Fontaines D.C. - In The Modern World.

Árný Margrét - I miss you, I do.

21:00

Bubbi Morthens - Settu það á mig.

Michael Kiwanuka - The Rest Of Me.

Sophie Ellis-Bextor - Freedom Of The Night.

K.óla - Enn annan drykk.

Dr. Gunni - Alltaf á leiðinni.

Tears for Fears - The Girl That I Call Home.

Jade - Fantasy.

Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.

Elton John - Rocket Man (I Think It's Going To Be A Long Long Time).

HOT CHIP - Broken.

Hozier - Too Sweet.

Emmsjé Gauti og Fjallabræður - Bensínljós.

Lúpína - Hættað væla.

Lost Frequencies og Tom Odell - Black Friday (Pretty Like The Sun).

Lady Gaga - Disease.

Suki Waterhouse - Model, Actress, Whatever.

Charli XCX & Ariana Grande - Sympathy is a knife.

Frumflutt

7. nóv. 2024

Aðgengilegt til

5. feb. 2025
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,