Kvöldvaktin

Kvöldvaktin með Rósu

Kvöldvaktin var heldur stutt í kvöld en það var sjálfsögðu leikur Íslands gegn Grænhöfðaeyjum sem var útvarpað beint í lýsingu Þorkels í kvöld.

Höldum uppá þennan sigur með tónlist úr öllum áttum

Spiluð lög:

Gus gus - Add this song

Telepopmusik - Breathe

The Avener - Fade out lines

Neil Frances - Dancing ( Club NF version )

Obongjayar - Just Cool

Thundercat - Them Changes

Dr. Dre. - Bang Bang

Doja Cat - Paint the town red

Sza - Kill Bill

Milkywhale - Breathe in

Jamie XX - Baddy on the floor

Yaeji - Booboo

Kosheen - Hide U

Gugusar - Annan Séns

Amor Vincit Omnia - 100.000 km/klst

Frumflutt

16. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,