Heimsglugginn

Trump hundsar þrískiptingu ríkisvaldsins

Bandarísk stjórnmál voru til umfjöllunar í Heimsglugga vikunnar. Bogi Ágústsson ræddi við Sigríði Rut Júlíusdóttur héraðsdómara um skautun, kjördæmabreytingar, borgarstjórnarkosningar í New York, valdsvið forseta og margt annað.

Frumflutt

30. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,