Heimsglugginn

Glæfraleikur Macrons

Emmanuel Macron forseti Frakklands boðaði óvænt til þingkosninga í lok júní og þykir mörgum hann taka mikla áhættu. Bogi Ágústsson ræddi við Damien Degeorges, sem er alþjóðastjórnmálafræðingur með meistaragráðu í norrænum fræðum frá Sorbonne-háskóla og doktorsgráðu í stjórnmálafræði. Þeir ræddu stöðuna í frönskum stjórnmálum. meistaragráðu í norrænum fræðum frá Sorbonne-háskóla og doktorsgráðu í stjórnmálafræði

Í síðasta hluta Heimsgluggans ræddu Þórunn Elísabet Bogadóttir og Björn Þór Sigbjörnsson við Boga um Kalmarsambandið. Þann 17. júní voru 627 ár frá upphafi sambandsins með krýningu Eiríks af Pommern í Kalmar í Svíþjóð.

Frumflutt

20. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,