Heimsglugginn

Sænska þjóðin í sorg, kosningar á Grænlandi, ný norsk stjórn og fjör í breska þinginu

Í Heimsglugganum var sjónum beint norrænum málum. Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddi við Boga Ágústsson um sorgina sem ríkir í Svíþjóð eftir fjöldamorð í skóla í Örebro, kosningar sem hafa verið boðaðar á Grænlandi 11. mars og minnihlutastjórn norska Verkamannaflokksins. Þá heyrðum við Keir Starmer í breska þinginu úthúða fyrri stjórn fyrir veisluhöld á COVID-tímanum.

Frumflutt

6. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,