Hvíta gullið á Grænlandi og árásir Trumps á Úkraínuforseta
Danmarks Radio hefur tekið úr birtingu „Grønlands hvide guld“, umdeilda heimildarmynd um kríólítvinnslu á Grænlandi. DR rak einnig ritstjóra sem bar ábyrgð á henni. Myndin var gagnrýnd…
Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.