Heimsglugginn

Harmleikur í Mið-Austurlöndum og landsfundur breskra Íhaldsmanna

Bogi Ágústsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu um hörmuleg átök í Mið-Austurlöndum þar sem veruleg hætta er á frekari útbreiðslu og hörmungum fyrir fólk sem þarna býr. Gyðingahatur hefur aukist mikið síðasta árið eftir árás Hamas á Ísrael og gífurlega mannskæðar árásir Ísraelshers á Gaza. Þá ræddu þau einnig landsfund breska Íhaldsflokksins og þau fjögur sem berjast um taka við af Rishi Sunak sem leiðtogi flokksins.

Frumflutt

3. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,