Heimsglugginn

„Fylgistap Modis er sigur lýðræðisins"

Jón Ormur Halldórsson stjórnmálafræðingur segir óvænt fylgistap BJP, flokks Narendra Modis forsætisráðherra Indlands, í raun sigur lýðræðis. Hann ræddi við Boga Ágústsson um úrslit kosninga í Suður-Afríku og á Indlandi. Í Suður-Afríku tapaði Afríska þjóðarráðið, ANC, meirihluta á þingi í fyrsta sinn frá því aðskilnaðarstjórn hvíta minnihlutans féll. Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi ræddu svo kosningabaráttuna í Bretlandi.

Frumflutt

6. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,