Heimsglugginn

Utanríkismál í hverfulum heimi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, ræddi öryggis- og varnarmál við Boga Ágústsson. Þorgerður Katrín sagði vera óvissu, jafnvel ólgutíma, og nauðsyn vera í náinni samvinnu við mestu vinaþjóðir okkar. Hún lagði áherslu á nauðsyn þess reglur væru virtar í alþjóðasamskiptum. Hún sagði mikla samstöðu með norrænu ríkjunum og norræn og evrópsk samvinna skipti miklu máli. Hún sagði einnig Íslendingar þyrftu bæta í þegar kemur öryggi og framlögum til varna landsins.

Frumflutt

30. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,