Fram og til baka

Pétur Georg Markan bæjarstjóri

Gestur dagsins í fimmunni var Pétur G Markan bæjarstjóri í Hveragerði en hann talaði um fimm bækur sem hafa haft áhrif á líf hans. Spjallið fór um víðan völl og barst meðal annars á vestfirði, í fossvoginn og á bókasafnið í Bústaðakirkju.

Þemað í tónlistinni var uppskera

lagalisti

Bíldudals grænar baunir - Jolli og kóla

Beautiful people - Black Keys

Clever One - Jon and Roy

Take me home - Ocie Elliott

Af ávöxtunum skulið þið þekkja þá - Meistarar dauðans

Green Green Grass - George Ezra

Hafðu engar áhyggjur - KK

Lemon tree - Fools Garden

I follow rivers - Lykke Li

Orange Crush - REM

Uppskeran - Nýdönsk

L'amour - Flott

Can't stop the feeling - Timberlake

Green green grass of home - Tom Jones

Hjáleið - Katla Yamagata og Jói

Flowers - Miley Cyrus

Grasið er enn grænt - Sigurður Guðmundsson

Frumflutt

17. ágúst 2024

Aðgengilegt til

17. ágúst 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,