10:05
Morgunkaffið
Morgunkaffið með Gísla Marteini og Söndru Barilli
Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Gísli Marteinn og Sandra Barilli taka á móti Sigríði Hagalín Björnsdóttur og Jóni Kalmani Stefánssyni og ræða nýju bækurnar þeirra, Indlandsferð og ástarsamband rithöfunda.

Lög spiluð í þættinum:

Ragnhildur Gísladóttir - Hvað Um Mig Og Þig?

Snorri Helgason - Ingileif

Ásgeir Trausti - Dýrð í dauðaþögn

Bríet - Bang Bang

Björk Guðmundsdóttir - Afi

Nýdönsk og Sinfó - Sökudólgur óskast

Valdimar - Karlsvagninn

Emilíana Torrini - Me And Armini

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 15 mín.
,