16:05
Bara bækur
Harðstjórinn á eyjunni, fastapunktur í ljóðlistinni og Sálnasafnarinn
Bara bækur

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Í þættinum er fjallað um barnabókina Paradísareyjan eftir Emblu Bachmann, rætt er við Anton Helga Jónsson ljóðskáld og formaður óðfræðifélagsins Boðn um nýjustu útgáfu SÓN tímarits um ljóðlist og óðfræði og Þór Tulinius kemur og segir frá sinni fyrstu skáldsögu, Sálnasafnarinn, sem er nýkomin út.

Viðmælendur: Embla Bachmann, Anton Helgi Jónsson og Þór Tulinius.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,