Sérkennilegt fólk
Í þættinum er frásögn Klemensar Jónssonar (1862- 1930) af sérkennlegu fólki í Reykjavík á uppvaxtar árum hans á áttunda áratug 19. aldar. Þetta voru einstaklingar sem voru sérkennilegir…

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson
Þættir frá vetrinum 2008-2009