Sagnaslóð

Sérkennilegt fólk

Í þættinum er frásögn Klemensar Jónssonar (1862- 1930) af sérkennlegu fólki í Reykjavík á uppvaxtar árum hans á áttunda áratug 19. aldar. Þetta voru einstaklingar sem voru sérkennilegir í háttum og bundu bagga ekki sömu hnútum og samferðamenn. Þátturinn birtist í tímaritinu Blöndu 1923. Lesari með umsjónarmanni Sigríður Kristín Jónsdóttir Tónlist Ó, borg mín borg /Haukur Morteins/Vilhjálmur frá Skáholti/ Haukur Morteins. Fröken Reykjavík/Jón Múli /Jónas Árnason/ Ragnar Bjarnason og Stórsveit Reykjavíkur. Umsjón: Jón Ormar Ormsson

Frumflutt

22. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Þættir

,