13:30
Straumar
Davíð Sveinn Felix Leifur
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Davíð Sveinn Bjarnason hefur verið afkastamikill og áberandi í raftónlist á síðasta áratug eða svo. Fyrst notaði hann einfaldlega nafnið Davíð, en svo varð til listamannsnafnið Felix Leifur og undir því nafni hefur hann gefið út allmargar plötur ytra og svo einnig hér á landi undanfarin ár. Framan af aðallega house-tónlist, en lika ótal afbrigði af raftónlist. Síðast kom út platan Federation JI sem hann gaf út með japanska tónlistarmanninum Daichi Saito.

Lagalisti:

The Sunday Club EP - Berg Toppur

Hampton - Hampton

Brot 1 - Brot 4

BROT 5 - Gitarglams 02:18

フェデレーションジェーアイFederation JI - Digital súpa

フェデレーションジェーアイFederation JI - Gæðastundir í kirkjunni

Óútgefið - Intromuscular

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,