10:05
Morgunkaffið
Vala Matt er gestur þáttarins
Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson leiðir hlustendur inn í laugardaginn, tekur stöðuna á fólki og fréttum, spilar góða tónlist og fær til sín vel valda gesti.

Gísli Marteinn spilar skemmtileg lög með morgunkaffinu og fylgist með fréttum og því sem er að gerast. Valgerður Matthíasdóttir arkitekt og sjónvarpskona er gestur á seinni tímanum.

Lagalisti:

EDDA HEIÐRÚN BACHMANN - Önnur Sjónarmið.

NÝDÖNSK & SVANHILDUR JAKOBSDÓTTIR - Á sama tíma að ári.

ÞÚ OG ÉG - Í Reykjavíkurborg.

F.R. DAVID - Words.

GDRN - Hvað er ástin.

EYÞÓR INGI & LAY LOW - Aftur Heim Til Þín.

Una Torfadóttir - Í löngu máli.

Helena Eyjólfsdóttir, Hljómsveit Ingimars Eydal, Þorvaldur Halldórsson - Vor Akureyri.

LJÓSIN Í BÆNUM - Disco Frisco.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 15 mín.
,