Sveiflan sem sigraði heiminn (2014)

Eilífðarvél sveiflunnar á eilífðarferð kringum jörðina

12. Þáttur.

Á árunum 1959 til 1962 hljóðritaði Roulette útgáfan fjölmarga tónleika með hljómsveit Count Basie, kenndri við Nýja testamentið. Við heyrum frá tónleikum í New York, Miami og Stokkhólmi þar sem hljómsveitin leikur ýmis þekktustu lög sín öðruvísi en venjulega. Sannarlega verðugur endir á annarri þáttaröinni um Sveifluna sem sigraði heiminn.

Frumflutt

21. ágúst 2014

Aðgengilegt til

11. júlí 2025
Sveiflan sem sigraði heiminn (2014)

Sveiflan sem sigraði heiminn (2014)

Mörg af helstu snilldarverkum stórsveita svingtímans hafa lengi verið ófáanleg , nema í misjöfnum diskaútgáfum ýmissa fyrirtækja, sem hafa nýtt sér útgáfuréttur rennur út fimmtíu árum eftir hljóðritun, og hafa þá aðeins haft aðgang útgefnu efni á lakk- og vínýlplötum.

Þetta er önnur þáttaröðin þar sem sótt er í gullkistu Mosaic og hér verður áfram fjallað um stórsveitirnar, einleikarana og söngvarana, sem heilluðu heimsbyggðina á gullaldarárum svingsins og seldu hljómplötur í hundruðum milljóna eintaka.

Umsjón: Vernharður Linnet

Þættir

,