Vala Matt er gestur þáttarins
Gísli Marteinn spilar skemmtileg lög með morgunkaffinu og fylgist með fréttum og því sem er að gerast. Valgerður Matthíasdóttir arkitekt og sjónvarpskona er gestur á seinni tímanum.
Gísli Marteinn Baldursson leiðir hlustendur inn í laugardaginn, tekur stöðuna á fólki og fréttum, spilar góða tónlist og fær til sín vel valda gesti.