21:20
Sagnaslóð
Ísbjörn í Drangavík á Ströndum
Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er leitað fanga úr fortíðinni. Frásagnir úr sögu þjóðarinnar.

Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson.

Í þættinum er rifjuð upp frásögn af því þegar bjarndýr gekk á land í Drangavík á Ströndum í apríl 1932. Hvernig bjarndýrið var fellt og hvað varð um feldinn af dýrinu.

Umsjón: Jón Ormar Ormsson.

Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir.

Þátturinn var fyrst á dagskrá 22. febrúar 2008

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 42 mín.
e
Endurflutt.
,