Tilraun sem stóð í þúsund ár

Þáttur fimm: Vísindi á miðöldum, nasistar og hreppstjórinn

Eitt merkasta framlag Íslendinga til raunvísinda á miðöldum voru rannsóknir Stjörnu-Odda. Þær vöktu heimsathygli og nutu hylli stjörnufræðinga sem voru í miklum metum hjá háttsettum mönnum innan þýska nasistaflokksins. Viðmælendur í þættinum eru: Baldvin Bjarnason og Þorsteinn Vilhjálmsson.

Frumflutt

12. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tilraun sem stóð í þúsund ár

Tilraun sem stóð í þúsund ár

Hvað fékk íbúa Flateyjar á Skjálfanda til taka sig saman um yfirgefa heimili sín, alla sem einn? Árið var 1967 og nokkru áður höfðu allir ábúendur flutt úr afskekktum byggðum Flateyjarskaga landsvæði sem hafði framfleytt fjölda fólks en líka kostað fjölda mannslífa.

Þarna voru mannabyggðir á ystu þröm og gerðar tilraunir með þanþol fólks. Tilraun sem stóð í þúsund ár.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Ritstjórn og samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,