Í þættinum er velt vöngum yfir bernskuhugtakinu. Lesið úr ýmsum bókum, s.s. Egils sögu, Grettissögu og bók Loft Guttormssonar um Bernsku, ungdóm og uppeldi á einveldisöld og frásagnir séra Jónasar frá Hrafnagili.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
Lesari: Viðar Eggertsson.