08:03
Fram og til baka
Eliza Reid og lærdómur síðustu ára
Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Eliza Reid hefur marga hatta og er nú að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu, Diplómati deyr. Hún kom í fimmuna og sagði okkur af fimm atriðum sem hún lærði þegar hún gegndi hlutverki forsetafrúar í átta ár.

Svo kíktum við á það sem gerðist á þessum góða degi, 12. apríl.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 50 mín.
,