Silfrið

Þjóðin stekkur á Íslandsbanka og lítil friðarvon í Úkraínu

Tugir þúsunda keyptu hlut í Íslandsbanka í síðustu viku. Til fara yfir útboðið, stöðuna á bankamarkaði og fleira koma þau Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur, Guðrún Johnsen deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst og Haukur Skúlason stofnandi og fyrrum framkvæmdastjóri í Indó sparisjóði.

Þá greinum við stöðu mála í innrásarstríði Rússa í Úkraínu eftir friðarviðræður í síðustu viku skiluðu litlum árangri. Gestir eru Jón Ólafsson prófessor og sérfræðingur í málefnum Rússlands og Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

19. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,