Silfrið

Seinni hálfleikur á þingi

Seinni hálfleikur þessa fyrsta þings nýs kjörtímabils er hefjast og mörg stór mál bíða afgreiðslu. Við tökum stöðuna með þingmönnum úr öllum flokkum. Gestir í þættinum eru:

Jens Garðar Helgason, Sjálfstæðisflokki

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Viðreisn

Stefán Vagn Stefánsson, Framsókn

Sigríður Andersen, Miðflokki

Lilja Rafney Magnúsdóttir, Flokki fólksins,

Kristján Þórður Snæbjarnarson, Samfylkingu

Frumsýnt

28. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,