Silfrið

Hvað er að gerast í stjórnmálunum og hvað er Hezbollah?

Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum. í fyrri hluta þáttarins var punktstaðan tekin á því sem er gerast í pólitíkinni og samfélaginu. Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélags Íslands, Jón Gnarr leikari, fyrrum borgarstjóri, forsetaframbjóðandi og nýjasti meðlimur Viðreisnar, Halla Gunnarsdóttir flokksmaður í Vinstri grænum og Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir starfsmaður þingsflokks Sjálfstæðisflokksins fóru yfir stöðuna. Í seinni hlutanum ræddi Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur um Hezbollah og Líbanon.

Frumsýnt

30. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,