Silfrið

Rýnt í komandi þing með formönnum allra þingflokka

Alþingi verður sett á morgun í fyrsta skipti eftir kosningarnar í nóvember. Gestir þáttarins eru formenn þeirra sex flokka sem eiga sæti á Alþingi, þau Bergþór Ólason, Hildur Sverrisdóttir, Sigmar Guðmundsson, Ingibjörg Isaksen, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Guðmundur Ingi Kristinsson. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Frumsýnt

3. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,