Silfrið

Heimsmynd á öðrum endanum

Hvert á Ísland halla sér í breyttum heimi? Er varnarsamstarfið á vettvangi Atlantshafsbandalagsins leysast upp? Eru Bandaríkin enn bandamenn Evrópu?

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Sigríður Benediktsdóttir hagfræðingur við Columbia-háskóla og þingmennirnir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Pawel Bartoszek, Dagur B. Eggertsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræða stöðuna i alþjóðamálum. Umsjón hefur Sigríður Hagalín Björnsdóttir.

Frumsýnt

3. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,