Silfrið

Starfslok Kára Stefánssonar og spilling á Íslandi

Kári Stefánsson verður gestur í Silfrinu í kvöld, og ræðir um óvænt starfslok sín hjá Íslenskri erfðagreiningu.

Jón H.B. Snorrason, fyrrverandi saksóknari, Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur og Sigrún Davíðsdóttir blaðamaður koma á eftir og ræða spillingu á Íslandi, í kjölfar afhjúpunar fréttaskýringarþáttarins Kveiks á njósnum fyrrverandi og starfandi lögreglumanna á vegum auðmannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar.

Umsjón með þættinum hefur Sigríður Hagalín Björnsdóttir.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

5. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,