Seinni hálfleikur á þingi
Seinni hálfleikur þessa fyrsta þings nýs kjörtímabils er að hefjast og mörg stór mál bíða afgreiðslu. Við tökum stöðuna með þingmönnum úr öllum flokkum. Gestir í þættinum eru:
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.