Starfslok Kára Stefánssonar og spilling á Íslandi
Kári Stefánsson verður gestur í Silfrinu í kvöld, og ræðir um óvænt starfslok sín hjá Íslenskri erfðagreiningu.
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.