Silfrið

Sótt að Sigurði Inga, friðarhorfur í Úkraínu

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, Halla Gunnarsdóttir, nýkjörin formaður VR, og Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis eru gestir Silfursins.

Farið var yfir í stöðuna í efnahagsmálum, þar sem hagtölur eru um margt jákvæðar en ýmis ljón í vegi. Þá hefur Sigurður Ingi átt í vök verjast eftir Guðni Ágústsson sendi honum sneið í grein Morgunblaðinu.

Sergey Radchenko er bresk-rússneskur prófessor í sagnfræði við John Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. Hann skrifaði á dögunum grein í Foreign Affairs, þar sem hann rifjar upp friðarviðræðurnar sem áttu sér stað í árdaga stríðsins fyrir þremur árum en runnu út í sandinn, og veltir því fyrir sér hvort eitthvað úr þeim viðræðum geti enn átt við í dag. Radchenko var staddur á Íslandi og ræddi við Silfrið við það tækifæri.

Frumsýnt

17. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,