Fjármálaáætlun ríkisstjórnar og hækkuð veiðigjöld
Í þættinum er rætt um fyrirhugaðar hækkanir á veiðigjöldum og um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.