Silfrið

Fjármálaáætlun ríkisstjórnar og hækkuð veiðigjöld

Í þættinum er rætt um fyrirhugaðar hækkanir á veiðigjöldum og um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Gestir í fyrri hluta

Dagur B Eggertsson þingmaður Samfylkingarinnar

Sonja Yr Þorbergsdóttir formaður BSRB

Ingibjörg Isaksen þingmaður Framsóknarflokksins

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisfloksins

Gestir í seinni hluta

Kristinn Jónasson bæjarstjóri i Snæfellsbæ

Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri Bolungarvík

Arna Lára Jónsdóttir þingmaður Samfylkingarinnar

Frumsýnt

31. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,