Silfrið

Nýr borgarstjóri, kennaradeila í lás, formannsframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins

Nýr meirihluti var kynntur á föstudag eftir Framsóknarflokkurinn sprengdi óvænt meirihlutasamstarfið tveimur vikum áður. Heiða Björg Hilmisdóttir, nýr borgarstjóri er gestur Silfursins og fer yfir áherslumál nýs meirihluta, sem þarf hafa hraðar hendur þar sem það styttist í kosningar.

Heiða Björg er líka formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga en kjaradeila við kennara er í lás eftir sambandið felldi tillögu Ríkissáttasemjara fyrir helgi. Við förum yfir stöðu mála með þeim Heiðu Björg, Magnúsi Þór Jónssyni, formanni Kennarasambands Íslands, og Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra í Garðabæ.

Sjálfstæðisflokkurinn velur sér nýjan formann á landsfundi flokksins um helgina. Guðrún Hafsteinsdóttir og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir bjóða sig báðar fram og mætast í Silfrinu í kvöld.

Frumsýnt

24. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,