Silfrið

Þjóðarskútan í hafróti

Hvaða áhrif hafa glundroði og óvissa í alþjóðaviðskiptum á íslenska hagkerfið? Björgvin Ingi Ólafsson ráðgjafi hjá Deloitte, Gylfi Magnússon hagfræðiprófessor og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, Guðrún Inga Ingólfsdóttir forstöðumaður eignastýringar hjá lífeyrissjóðnum Lífsverki og Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans leita svara við því. Neil Datta, framkvæmdastjóri Evrópsku þingmannasamtakanna um kyn- og frjósemisréttindi segir það enga tilviljun bakslag hafi orðið í umræðu um jafnréttismál og réttindi samkynhneigðra, því þaulskipulagðir og fjármagnaðir þrýstihópar beiti sér fyrir því. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þættinum.

Frumsýnt

14. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,