Silfrið

Hagræðing og biðlaun, Trumpar pundar á Pólland

Andrés Jónsson, framkvæmdastjóri Góðra samskipta og umsjónarmaður hlaðvarpsins Bakherbergisins, Drífa Snædal, talskona Stígamóta og fyrrverandi forseti ASÍ, Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður og forseti Alþingis, og Karen Kjartansdóttir, almannatengill eru gestir Silfursins.

Rætt var um tollahótanir Trump Bandaríkjaforseta og stóraukin útgjöld Evrópuríkja til varnarmála, hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar hér heima og laun og fríðindi kjörinna fulltrúa, sem mörgum er farið þykja helst til rausnarleg.

Pólland er orðinn nýjasta skotspónn ráðamanna í Bandaríkjunum, sem hafa ekki vandað Pólverjum kveðjurnar undanfarinn sólarhring. Við ræðum við Friðrik Jónsson, sendiherra Íslanda í Póllandi og gagnvart Úkraínu.

Frumsýnt

10. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,