Silfrið

Nýliðar úr öllum flokkum á Alþingi

Meira en þrjátíu nýir þingmenn taka sæti á Alþingi eftir kosningarnar á laugardag. Nýliðar úr öllum flokkum fara yfir kosningarnar, stjórnarmyndunarviðræður og stóru málin framundan. Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum. Gestir eru Halla Hrund Logadóttir Framsóknarflokki, María Rut Kristinsdóttir, Viðreisn, Jón Pétur Zimsen Sjálfstæðisflokki, Sigurður Helgi Pálmason Flokki fólksins, Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir Miðflokki og Arna Lára Jónsdóttir Samfylkingunni.

Frumsýnt

2. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,