Nýliðar úr öllum flokkum á Alþingi
Meira en þrjátíu nýir þingmenn taka sæti á Alþingi eftir kosningarnar á laugardag. Nýliðar úr öllum flokkum fara yfir kosningarnar, stjórnarmyndunarviðræður og stóru málin framundan.
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.