• 00:00:26Vettvangur dagsins
  • 00:31:23Silja Bára um öryggismál
  • 00:41:50Johan Norberg

Silfrið

Heimsmyndin breytist og helstu mál í deiglunni

Í þessum þætti er rætt við Silju Báru Ómarsdóttur prófessor um öryggismál í Evrópu sem eru í brennidepli þessa dagana. Þá er einnig rætt við Johan Norberg sem er mikill talsmaður frjálsra viðskipta og alþjóðavæðingu. Hann segir Evrópa verði þétta raðirnar og standa vörð um gildi á borð við alþjóðahyggju og viðskiptafrelsi, þegar Bandaríkin virðast stefna á aukna einangrunarhyggju og haftastefnu.

Til ræða helstu mál vikunnar koma þau Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis. Már Wolfgang Mixa dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Helga Vala Helgadóttir lögmaður og fyrrum þingmaður.

Frumsýnt

17. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,