23:10
Endastöðin
State of the Art, Sequences og hlaðvörp
Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Hátíðaútgáfa Endastöðvarinnar: listahátíðarnar State of the Art og Sequences auk meðmæla um hugguleg haust-hlaðvörp. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Atli Bollason fjöllistamaður, Ingibjörg Friðriksdóttir, tónskáld, og Valdemar Árni Guðmundsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Þulu gallerýs.

Er aðgengilegt til 17. október 2026.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,