Þáttur 4 af 11
Í þættinum er rætt við Baldur Hafstað um bók hans og Ásgeirs S. Björnssonar Eitt verð ég að segja þér - listin að segja frá. Inn í spjallið er skotið frásögn frásögn Einars Kárasonar…

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.
Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.