Bandamanna saga

Þáttur 2 af 3

Frumflutt

21. okt. 2014

Aðgengilegt til

15. jan. 2026
Bandamanna saga

Bandamanna saga

Bjarni Guðnason las Bandamanna sögu fyrir útvarpshlustendur árið 1975

Þessi saga segir einkum af feðgum, Ófeigi og Oddi, syni hans. Þeir eiga í höggi við átta höfðingja sem nefndir eru bandamenn, en þeir hyggjast með brögðum sölsa undir sig eignir Odds. Hann hefur verið nokkuð auðtrúa og seinheppinn í aðgerðum sínum, en það verður Ófeigur gamli faðir hans sem með klókindum og talsverðri ósvífni tekst snúa taflinu við á úrslitastund.

Sagan er skemmileg og í henni eru fjörlegri samtöl en í flestum öðrum Íslendingasögum. Bandamanna saga er þrír lestrar.

Þættir

,