18:00
Kvöldfréttir útvarps
Flugumferðarstjórar á leið í verkfall og forsætisráðuneytið braut ekki lög
Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Fréttir

Persónuvernd telur eðlilegt að forsætisráðuneytið hafi þurft að upplýsa Ásthildi Lóu Þórsdóttur um kvörtun í hennar garð. Í því felist ekki brot á persónuverndarlögum.

Ríkissaksóknari hefur vísað frá kæru eiganda njósnafyrirtækisins PPP sem hafði kært héraðssaksóknara fyrir rangar sakargiftir.

Ekki hefur verið skipuð stjórn Samkeppniseftirlitsins þrátt fyrir að skipan þeirrar síðustu hafi runnið út fyrir rúmum fimm vikum síðan.

Forsetar Bandaríkjanna og Úkraínu funda í Hvíta húsinu. Úkraínuforseti vill fá langdrægar eldflaugar frá Bandaríkjunum.

Formaður Bændasamtakanna fagnar áformum um að sauðfjárbændum verði skylt að rækta gegn riðuveiki.

Er aðgengilegt til 17. október 2026.
Lengd: 10 mín.
,