
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.



Útvarpsfréttir.

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Fyrsti þáttur um leit breskra landkönnuða að upptökum Níl í Afríku um miðbik 19. aldar. Í þessum þætti fara þeir Richard Francis Burton og John Hanning Speke í sinn fyrsta leiðangur saman, til Sómalílands í Austur-Afríku.

Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.

Umsjón hefur Hákon Sæberg kennari og spunaleikari.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Útvarpsfréttir.

Veraldarvefur tónlistarinnar. Lagasyrpur héðan og þaðan úr víðri veröld.

Útvarpsfréttir.

Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur að segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Útvarpsfréttir.

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínill vikunnar að þessu sinni er samstarfsverkefni tveggja frumkvöðla, annar úr heimi taktsmíða og hinn úr heimi textagerðar. Þetta eru rapparinn MF Doom og pródúserinn Madlib. Saman mynda þeir tvíeykið Madvillain og gáfu út eina plötu vorið 2004, Madvillainy.
Lagalisti:
A1 The Illest Villains
A2 Accordion
A3 Meat Grinder
A4 Bistro
A5 Raid (ásamt M.E.D.)
B1 America's Most Blunted (ásamt Quasimoto)
B2 Sickfit
B3 Rainbows
B4 Curls
B5 Do Not Fire!
B6 Money Folder
C1 Shadows of Tomorrow (ásamt Quasimoto)
C2 Operation Lifesaver AKA Mint Test
C3 Figaro
C4 Hardcore Hustle (ásamt Wildchild)
C5 Strange Days
D1 Fancy Clown (ásamt Viktor Vaughn)
D2 Eye (ásamt Stacy Epps)
D3 Supervillain Theme
D4 All Caps
D5 Great Day
D6 Rhinestone Cowboy

Útvarpsfréttir.

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Brot úr Morgunvaktinni.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Þátturinn er á vissan hátt helgaður sænska bassaleikaranum og upptökustjóranum Christian Falk sem var mikill Íslandsvinur. Hann vann að fimm plötum með Bubba Morthens og kom nokkrum sinnum til Íslands, fyrst með sænsku hljómsveitinni Imperiet. Hann vann sem upptökustjóri með Bubba og nokkrum öðrum listamönnum á sinni stuttu ævi en hann lést 52 ára gamall árið 2014. Leikin er eftirfarandi tónlist í þættinum: Woman með Neneh Cherry, Seven Seconds með Neneh Cherry og Youssou N'Dour, Er nauðsynlegt að skjóta þá, Síðasti örninn og Maður án tungumáls með Bubba Morthens, Tusentals händer og Du ska va' president með Imperiet, Remember með Robyn og Christian Falk og Robyn Is Here með Robyn.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Bjarni Guðnason las Bandamanna sögu fyrir útvarpshlustendur árið 1975
Þessi saga segir einkum af feðgum, Ófeigi og Oddi, syni hans. Þeir eiga í höggi við átta höfðingja sem nefndir eru bandamenn, en þeir hyggjast með brögðum sölsa undir sig eignir Odds. Hann hefur verið nokkuð auðtrúa og seinheppinn í aðgerðum sínum, en það verður Ófeigur gamli faðir hans sem með klókindum og talsverðri ósvífni tekst að snúa taflinu við á úrslitastund.
Sagan er skemmileg og í henni eru fjörlegri samtöl en í flestum öðrum Íslendingasögum. Bandamanna saga er þrír lestrar.


Veðurfregnir kl. 22:05.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Útvarpsfréttir.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.



Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þær Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Ólafur Páll Gunnarsson spilar tónlist að sínum hætti - hitt og þetta og þetta og allt í bland.

Fréttastofa RÚV.

Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.


Blönduð tónlist frá því í kringum aldamótin.