19:00
Flugur
Djúpraddaðir söngvarar
Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Leikin eru lög með nokkrum djúprödduðum söngvurum. Tónlistin sem verður fyrir valinu er Ol' Man River með Paul Robeson, Sixteen Tons með Kristni Hallssyni, Höldum heim með Þorvaldi Halldórssyni, Some Velvet Morning með Lee Hazlewood og Nancy Sinatra, This Town með Frank Sinatra, You've Lost That Loving Feeling með Righteous Brothers, Ol' 55 með Tom Waits, Perfect Day með Lou Reed, The Passenger með Iggy Pop og China Girl með David Bowie.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 47 mín.
,