Þáttur 2 af 11
Auk umsjónarmanns koma fram Þórunn Valdimarsdóttir, sem segir frá sænsku sagnaþulaþingi sem hún sótti, Einar Kárason og Matthías Bjarnason.

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.
Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.